Pingdom Check

Flug

Fljúgðu betur til Evrópu

Dustaðu rykið af menntaskólaþýskunni, tilboð frá 22. - 25. febrúar. Berlín, Brussel, Frankfurt, München og Zürich bíða þín!

Baltimore

Það iðar allt af lífi í Baltimore, óvæntu sjarmatrölli sem fellur oftar en ekki í skuggann af nágranna sínum, Washington DC. Í raun er gæluheiti Baltimore-borgar Heillaborgin, Charm City – þú getur því allt eins búið þig undir að heillast af áhugaverðum og sögulegum merkisstöðum, áköfum íþróttaanda og frásögnum af sæköppum fortíðar.
Kynntu þér Baltimore!

Kansas City

Kansas City liggur á mörkum tveggja miðríkja Bandaríkjanna, Kansas og Missouri, og hefur upp á ýmislegt að bjóða: ögrandi grillmatur, dúndrandi jazzsveifla, glæsilegir garðar og gáskafullir gosbrunnar.
Uppgötvaðu KC!

Staða á flugi

Skoðaðu stöðuna á fluginu þínu eða hvaða Icelandair flugi sem er. Hér er einnig að finna upplýsingar um raskanir og breytingar á flugum.
Athuga stöðu